Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFN 2025Prenta

Körfubolti

Mánudaginn 19. maí næstkomandi verður aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í fjölnotasal Stapaskóla, Dalsbraut 11 kl. 20.00.

Fundarefni er kosning stjórnar fyrir starfsárið 2025-2026.