Íslandsmótið hjá elstu flokkunum hefst 2. septemberPrenta

Körfubolti

Leiktímabilið 2022-2023 hjá elstu yngri flokkum félagsins hefst núna í september eða nánar tiltekið föstudaginn 2. september þegar 12. flokkur karla mætir ÍR kl. 20.00 í hinu nýja Skógarseli í Reykjavík. Þeir yngri flokkar sem keppa í deildarkeppni (9. flokkur og eldri) hefja leik núna í september. Yngri flokkar sem keppa munu í fjölliðamótum hefja sín Íslandsmót síðar en hægt er að nálgast keppnisdagatal KKÍ 2022-2023 hér.

Hér að neðan má sjá fyrstu leikina hjá Njarðvík í 9.-12. flokki karla og kvenna.
Leikjaniðurröðun vetrarins fyrir deildarkeppnir yngri flokka má finna hér á heimasíðu KKÍ.

  1. flokkur karla
    2. September: 20.00 – ÍR – Njarðvík, Skógarsel
  1. flokkur kvenna
    5. september: 20:20 – Njarðvík-ÍR, Ljónagryfjan
  1. flokkur karla
    3. september: 16.00 – Njarðvík-Tindastóll, Ljónagryfjan
  1. flokkur stúlkna
    6. september: 19.00 – Grindavík-Njarðvík, HS Orku-höllin
  1. flokkur drengja
    4. september: 13.30 – Njarðvík-Keflavík, Ljónagryfjan
  1. flokkur stúlkna
  2. september: 11.45 – Stjarnan-Njarðvík, Mathús Garðabæjar-höllin

Við minnum á að skráningar iðkenda í körfuboltaveturinn 2022-2023 hjá Njarðvík er hægt að nálgast hér.