Hið árlega jólablað Ungmennafélags Njarðvíkur er komið í stafræna dreifingu hér á UMFN.is
Blaðið má nálgast hér á forsíðu en í ár er blaðið einkar skemmtilegt þar sem við tökum m.a. hús á formanni fyrirliðaklúbbsins, Hreiðari Hreiðarssyni.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir samfylgdina í gegnum tíðina.
Hátíðarkveðja, UMFN