Barátta kvennaliðsins heldur áfram í Bónusdeildinni og í kvöld mætir lið Stjörnunnar í heimsókn í Icemar Höllina. Leikurinn hefst á hinum hefðbundna tíma 19:15 á slaginu.
Leikurinn er sá síðasti í 15. umferð deildarinnar og stúlkurnar að berjast við toppinn og eru sem stendur í fjórða sæti með 18 stig. Stjarnan stendur í 6. sæti í harðri keppni deildarinnar þar sem allir leikir skipta máli, enda stutt á milli feigs og ófeigs.
Áfram Njarðvík!