5 leikmenn Njarðvíkur leika með U 16 ára liði kvenna í EvrópukeppninniPrenta

Körfubolti

5 af 12 leikmönnum Íslands koma frá  Njarðvík sem leikur í Bulgaríu næstu daga.  Þær Anna Lilja Ásgeirsdóttir, Helena Rafnsdóttir, Lára Ösp Ásgeirsdóttir, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir og Vilborg Jónsdóttir leika með liðinu.  Fyrsti leikur stelpnanna fer fram í dag, þegar þær mæta Serbíu kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Hægt er að fylgjast með leikjum liðsins hér http://www.fiba.basketball/europe/u16bwomen/2019 

 

mynd* Stelpurnar með Bylgju Sverrisdóttur þjálfara þeirra til margra ára