Íslandsmót 2. deild; KV – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar er næsti andstæðingur okkar. KV hefur á að skipa góðum leikmönnum sem mynda sterkt fótboltalið. Þeim gekk vel um síðustu helgi þegar þeir unnu Gróttu örugglega. Eins og stendur hér fyrir neðan hafa leikir okkar við KV verið jafnir, af fjórum síðustu enduðu þrír með jafntefli.

Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að fjölmenna og hvetja okkar lið áfram þó þetta sé fyrsta ferðahelgin.

 

KSÍ


KV – NJARÐVÍK

Föstudaginn 20. maí kl. 20:00
KR völlur – gerfigras

 

Íslandsmót 2. deild staðan

Síðustu fjórar viðureignir

2015 Njarðvík – KV  3 – 3

2015 KV – Njarðvík 1 – 0

2013 Njarðvík – KV  3 – 3

2013 KV – Njarðvík 2 – 2


Dómarar

Dómari; Frosti Viðar Gunnarsson

Aðstoðardómari 1; Steinar Stephensen

Aðstoðardómari 2; Ásbjörn Sigþór Snorrason