Njarðvíkurstúlkur biðu lægri hlut gegn nágrönum sínum úr Keflavík í dag, lokatölur voru 63-38.
Flott tímabil hjá stúlkunum á enda og góður árangur að komast í úrslitahelgi yngri flokka sem haldið er nú í Valshöllini um helgina.
Næstu helgi verða það 10.flokkur stúlkna og unglingaflokkur karla sem verða í eldlínunni þegar seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram.