Nú er æfingataflan klár og mun taka gildi miðvikudaginn 29.ágúst. Skráning iðkenda fer eins og vanalega fram hér á síðunni https://umfn.felog.is.
Taflan er alltaf gerð með fyrirvara um breytingar.
Hér að neðan eru aðalþjálfara hvers flokks.
Unglingaflokkur karla og drengjaflokkur | Jeb Ivey og Gerald Robinson |
Stúlknaflokkur | Rúnar Ingi Erlingsson |
10.flokkur stúlkna | Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson |
9 og 10. flokkur drengja | Jeb Ivey |
8 og 9. flokkur stúlkna | Bylgja Sverrisdóttir og Ingvar Guðjónsson |
7. og 8. flokkur drengja | Lárus Magnússon |
7. flokkur stúlkna | Ingvar Guðjónsson |
MB 10 -11 ára drengja | Gabríel Möller og Jóhannes Kristbjörnsson |
MB 10 -11 ára stúlkna | Eygló Alexandersdóttir og Hermann Ingi Harðarsson |
MB 8-9 ára drengja | Logi Gunnarsson |
MB 8-9 ára stúlkna | Agnar Mar Gunnarsson |
MB 6-7 ára drengja | Agnar Mar Gunnarsson |
MB 6-7 ára stúlkna | Agnar Mar Gunnarsson |
Byrjendaflokkur (leikskólahópur) | Agnar Mar Gunnarsson |
- MB 10 og 11 ára drengir eru 17:00 á föstudögum í Akurskóla en ekki 15:40 , það var prentvilla í fyrstu töflunni. ( þetta er útaf vinnutíma þjálfara)