Bikarkvöld í LjónagryfjunniPrenta

Körfubolti

Í kvöld verður stórleikur í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar KR mætir í heimsókn í 8-liða úrslitum Maltbikars karla. Það lið sem vinnur í kvöld kemst í úrslitahelgina í Laugardalshöll í janúarmánuði. Leikur kvöldsins hefst kl. 19:15 og Njarðvíkingar við mætum með læti, það er nokkuð klárt!

Þegar eru Haukar komnir í undanúrslit eftir sigur á Keflavík en hinir leikir kvöldsins í 8-liða úrslitum eru Tindastóll-ÍR og Breiðablik-Höttur.

Viðburður Facebook

#GoGreen
#ÁframNjarðvík