Breyttur tími á dósasöfnun KKD UMFN: 2. marsPrenta

Körfubolti

Dósasöfnun meistaraflokka KKD UMFN fer fram föstudaginn 2. mars næstkomandi frá kl. 18-21. Því miður urðum við að færa dósasöfnunina enn eina ferðina en næsta föstudag þá hefst þetta og við hvetjum alla í Njarðvíkurhverfi til að taka vel á móti stjórnarliðum og leikmönnum meistaraflokka þegar við knýjum dyra þess búin að losa ykkur við eitthvað af dósum.

Stjórn KKD UMFN