Brynjar Atli Bragason markvörður hefur verið valin í U 17 ára landslið Íslands sem tekur þátt í UEFA mót í Eerikkilä í Finnlandi dagana 26. – 28. apríl nk. Brynjar Atli er með efnilegustu markvörðum landsins og er á eldra ári í 3. flokki ásamt því að hafa verið varamarkvörður í meistaraflokki í vetur.
Knattspyrnudeildin óskar Brynjari Atla til hamingju með áfangann og góðs gengis.
Mynd/ Brynjar Atli Bragason