Daníel Guðni gestur í podcast Karfan.isPrenta

Körfubolti

Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða Íslands stendur nú yfir í Finnlandi. Daníel Guðni Guðmundsson er staddur ytra með U16 ára landsliði Íslands. Karfan.is tók hús á Danna í ríflega 40 mínútna spjalli.

Hlusta á Daníel í Podcast Karfan.is