Í dag verður dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna. Ljónagryfjan er með þrjú lið í pottinum í dag, Njarðvík og Njarðvík b í karlaflokki og Njarðvík í kvennaflokki en það er s.s. dregið í fyrstu umferð núna í bikarkeppni kvenna. Hvað kemur upp úr skálinni að þessu sinni? Við munum tilkynna um dráttinn á Twitter UMFN: @UMFNOfficial
Karlaliðin í pottinum í dag
Njarðvík
Grindavík
Stjarnan
Selfoss
KR
Fjölnir
Hamar
Haukar
Skallagrímur
KR b
Þór Þorlákshöfn
Tindastóll
ÍA
Vestri
Njarðvík b
ÍR
Kvennaliðin í pottinum í dag
Njarðvík
Fjölnir
Grindavík
Hamar
Haukar
ÍR
Keflavík
KR
Skallagrímur
Snæfell
Stjarnan
Tindastóll
Valur
Þór Akureyri