Föstudaginn 1. júní fer firmamót KKD UMFN fram í Ljónagryfjunni. Við hefjum leik kl. 18! Skráning fer fram á jbolafs@gmail.com og eru lið beðin um að ljúka við skráningu eigi síðar en fimmtudaginn 30. maí.
Spilað er 4 á 4 í 2×6 mínútur og leikmenn úr Domino´s-deildinni og 1. deildinni eru ekki gjaldgengir að þessu sinni. Verður sannkallað bumbuboltamót. Liðum er frjálst að hafa eins marga skiptimenn og þau vilja en skráningargjald er kr. 30.000,- per lið.