Fjöldi Njarðvíkinga fékk boðun í fyrstu æfingahópa yngri landsliðannaPrenta

Körfubolti

Átján Njarðvíkingar hafa verið boðaðir í fyrstu æfingahópa yngri landsliðanna. U15 og U16 ára liðin koma saman til æfinga rétt fyrir jól en U18 og U20 ára liðin hefja æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur. Hópinn má sjá hér að neðan og óskum við þessum öflugu iðkendum til hamingju með valið.

Njarðvíkingar valdir í æfingahópa yngri landsliða Íslands

U15 stúlkna
Alexandra Rós Jónsdóttir
Dagbjört Dóra Kristmannsdóttir
Elzė Andrijauskaitė
Harpa Rós Ívarsdóttir
Karen Ósk Lúthersdóttir

U16 stúlkna
Helga Jara Bjarnadottir
Þorgerður Tinna Kristinsdóttir

U16 drengja
Almar Orri Jónsson
Kristinn Einar Ingvason
Logi Örn Logason

U18 kvenna
Hulda María Agnarsdóttir
Kristín Björk Guðjónsdóttir
Sara Björk Logadóttir

U18 karla
Patrik Joe Birmingham
Heimir Gamalíel Helgason

U20 kvenna
Erna Ósk Snorradóttir
Jana Falsdóttir

U20 karla
Brynjar Kári Gunnarsson

Mynd/ JBÓ