Fyrsta Njarðvíkurmótið af sex fer fram á laugardaginn kemur (11.jan) og þá er keppt í 5. flokki stúlkna. Alls verður leikið í fjórum deildum og svo úrslitakeppni.
Hægt er að fylgjast með upp færðum úrslitum með á mótinu stendur með því að fara inná Mótahald á heimasíðu deildarinnar á umfn.is
Hér er hægt að skoða mótafyrirkomulagið í Njarðvíkurmóti 5. flokks stúlkna