Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki VÍS-bikarsins í dag. Njarðvík fékk ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur í kvennaflokki en karlamegin kemur Selfoss í heimsókn. Nánari tíðindi af nákvæmum leikdagsetningum og tímasetningum koma síðar.
16-lið úrslit VÍS-bikar kvenna
Hamar/Þór – KR
Grindavík – Snæfell
Aþena – Ármann
Valur – Haukar
Fjölnir – Stjarnan
Selfoss – Tindastóll
ÍR – Þór Akureyri
Njarðvík – Keflavik
16-liða úrslit VÍS-bikar karla
Þór Þorlákshöfn – Stjarnan
Breiðablik – Haukar
Álftanes – Snæfell
Sindri – KV
Njarðvík – Selfoss
Keflavik – Tindastóll
Höttur – KR
Valur – Grindavík