Nú er komið að þýðingamesta leik sumarsins þegar Magni frá Grenivík kemur í heimsókn á morgun (laugardag). Bæði liðin þurfa á sigri að halda fyrir framhaldið og miðað við fyrri viðureignir félaganna má búast við hörkuleik. Við hvetjum okkar stuðningsfólk til að mæta og hvetja okkar lið til sigurs, nú er þörf á öllum stuðning.
Fyrri leikurinn
Fyrri leikur á Grenivík lauk með 2 – 0 sigri Magna. Mörk HK komu á 38 og 42 mínótu leiksins.
Leikskýrslan Njarðvík – HK Umfjöllun umfn.is
NJARÐVÍK – MAGNI
laugardaginn 8. september kl. 16:00
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso-deildin staðan
Dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Aðstoðardómari 1 Egill Guðvarður Guðlaugsson
Aðstoðardómari 2 Daníel Ingi Þórisson
Eftirlistmaður Þórður Georg Lárusson