Þá fer boltinn aftur að rúlla og tveir leikir á næstu vikunni. Við byrjum stoppið með því að ferðast til Hafnar í Hornafirði og mætum þar Sindramönnum. Við höfum leikið reglulega við Sindra á síðustu árum og ávallt miklir baráttuleikir við þá.
SINDRI – NJARÐVÍK
Laugardaginn 25. júní kl. 16:00
Sindravellir
Staðan
Síðustu fjórar viðureignir
2015 Njarðvík – Sindri 3 – 2
2015 Sindri – Njarðvík 3 – 3
2014 Njarðvík – Sindri 2 – 4
2014 Sindri – Njarðvík 2 – 1
Dómarar
Dómari; Þorvaldur Árnason
Aðstoðardómari 1; Ásmundur Hrafn Magnússon
Aðstoðardómari 2; Guðgeir Einarsson