Komið að úrslitastundu!Prenta

Körfubolti

Allt eða ekkert í kvöld! Njarðvíkingar við eigum erindi í Þorlákshöfn í lokaumferð Domino´s-deildar karla. Rétt eins og í síðasta leik er sjálf úrslitakeppnin að veði! Ekkert annað en sigur dugir til þess að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þetta tímabilið.

Stuðningurinn í stúkunni var ómetanlegur í síðasta leik og hann er jafnvel enn mikilvægari í kvöld og því hvetjum við alla til að leggja leið sína í Þorlákshöfn í kvöld og styðja við bakið á liðinu.

#ÁframNjarðvík