Körfuboltaskóli UMFNPrenta

Körfubolti

Körfuboltaskólinn verður vikuna 11.-14.júní.
Æft er í íþróttahúsi Akurskóla.
1.-4.bekkur, börn fædd 2008-2011.
Farið verður í öll grunnatriði leiksins
boltatækni-skottækni-leikskilning-varnarleik-leikreglur-leikir-skotkeppnir-spil.

1.-2.bekkur æfa frá 09:15-11:30
3.-4.bekkur æfa frá 11:45-14:15

Innifalið í námskeiði er hressing alla daga.
Mánudag- Jógurt-brauð-djús og ávextir.
Þriðjudag -Grillaðar samlokur-djús-ávextir.
Miðvikudag- Jógurt-brauð-djús-ávextir.
Fimmtudag- Pizzuveisla.
Flottir körfuboltagestir frá landsliðum Íslands koma í heimsókn.
Allir fá viðurkenningu og gjöf að loknu námskeiði.
Námskeiðsgjald er 10.000kr
Skráning á aggiogsvava@simnet.is

Einnig verða sumaræfingar fyrir eldri iðkenndur sem byrja mánudaginn 4.júní, þeir tímar verða auglýstir síðar hér á heimasíðu félagsins.