María Jónsdóttir og Erna Freydís Traustadóttir hafa framlengt samningum sínum við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. María Jónsdóttir var valin besti varnarmaður líðsins á síðasta tímabili og þá hlaut Erna Freydís Áslaugarbikarinn á dögunum við lokahóf yngri flokka Njarðvíkur.
María Jónsdóttir er 24 ára gamall miðherji sem skilaði stóru hlutverki til liðsins á síðustu leiktíð. Erna Freydís er 17 ára gamall bakvörður sem vafalítið mun láta vel til sín taka í deildinni á komandi tímabili.
#ÁframNjarðvík
#ReppaGrænt
Myndir/ Efri mynd María Jónsdóttir en Erna Freydís er á þeirri neðri.