Námskeið – VERNDUM BÖRN GEGN KYNFERÐISOFBELDIPrenta

UMFN

Barnaheill og KSÍ í samstarfi við Ungmennafélag Njarðvíkur, bjóða öllu starfsfólki, sjálfboðaliðum og foreldrum á forvarnanámskeiðið Verndarar Barna. Markmið námskeiðsins er að fyrirbyggja kynferðisofbeldi gegn börnum, þekkja vísbendingar og einkenni ofbeldis og læra að bregðast rétt við. Sérfræðingur frá Barnaheillum heimsækir félög um land allt og heldur námskeið.


Hvar: Í sal Njarðvíkurskóla
Hvenær: Mánudaginn 20.febrúar 2023 kl.17-21

ATH: Allir þátttakendur verða að skrá sig.

Skráning hér