Njarðvík-Breiðablik 21. janúarPrenta

Körfubolti

Nú er landsleikjahléinu í Domino´s-deild kvenna að ljúka og Njarðvíkurkonur halda aftur af stað þegar Breiðablik kemur í heimsókn miðvikudaginn 21. febrúar næstkomandi. Leikurinn hefst kl. 19.15 í Ljónagryfjunni.

16 stig eru eftir í deildarpottinum og okkar konur á botninum án stiga og 16 stig í næsta lið og eins og áður hefur komið fram verður það hlutskipti okkar kvenna. Við erum þess engu að síður fullviss að silfurlið bikarkeppninnar muni láta vel að sér kveða á lokametrunum!

#ÁframNjarðvík

 

netto-logo-epli-bl-bakgr