Njarðvík-KR leikur 2: Borgarar frá kl. 18:00Prenta

Körfubolti

Njarðvík og KR mætast mánudagskvöldið 19. mars í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Þetta er annar leikur liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla og staðan er 1-0 KR í vil. Okkar menn ætlar sér að sjálfsögðu ekkert annað en að jafna einvígið á mánudagskvöld. Þinn stuðningur í stúkunni skiptir öllu máli!

Við tendrum grillin kl. 18:00, borgari og gos/svali á kr. 1500,-
Aðgangseyrir: 2000 kr.

Fjölmennum í Ljónagryfjuna á mánudag og styðjum okkar menn til sigurs.

Viðburður-Facebook

#ÁframNjarðvík
#ReppaGrænt