Njarðvík-Stjarnan NÝR TÍMI !!! 12. októberPrenta

Körfubolti

Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Stjörnunni í Domino´s-deild kvenna fimmtudaginn 12. október næstkomandi en viðureignin hefst kl. 19:15. Upphaflega átti leikurinn að vera í kvöld en vegna hitavatnslögn sem þarf að laga kl 16:00 í dag frestast leikurinn til morguns.

Njarðvíkurkonur eru enn í leit að sínum fyrsta deildarsigri og því hvetjum við ykkur Njarðvíkingar að fjölmenna í Ljónagryfjuna og styðja liðið til sigurs.

Viðburður/Facebook

 

HondaLogo sparrilogo