Sumaræfingar yngri flokka 2018Prenta

Körfubolti

Boðið verður upp á nóg af æfingum í sumar fyrir krakkana okkar.
Æfingar hefjast 4.júní fyrir eldri hópana,  yngstu iðkendurnir byrja svo 11.-14. júní í Körfuboltaskóla UMFN sem er fyrir krakka fædda 2008-2011. Innritun fer fram með því að smella hér.

 

Sumaræfingar fyrir krakka fædda 2008-2009.

Sumaræfingar 1
Byrjar mánudaginn 18. júní og eru til 5. júlí.
Æft verður mánudaga og fimmtudaga frá 12:00-13:00.
Verð: 5000 kr

Sumaræfingar 2
Byrjar mánudaginn 9. júlí og eru til 26. júlí.
Æft verður mánudaga og fimmtudaga frá 12:00-13:00.
Verð: 5000 kr

Þjálfarar verða Bylgja Sverrisdóttir, Eylgó Alexandersdóttir ofl.

Sumaræfingar fyrir krakka fædda 2005-2007.

Sumaræfingar 1
Byrjar mánudaginn 4. júní og eru til 21. júní.
Æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 13:00-14:15.

*Mánudaginn 4.júní er æfingin frá 14:30 -15:45  vegna skólatíma .

Verð: 8000 kr

Sumaræfingar 2
Byrjar mánudaginn 25. júní og eru til 12. júlí.
Æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 13:00-14:15.
Verð: 8000 kr

Þjálfarar verða Bylgja Sverrisdóttir, Eylgó Alexandersdóttir, ofl.

Sumaræfingar fyrir krakka fædda 2001-2004

Sumaræfingar 1
Byrjar miðvikudaginn 6. júní og eru til 21. júní.

* Fyrsta æfing er  á miðvikudegi 6.júní vegna skólatíma, æfingu verður bætt við á föstdeginum í fyrstu vikunni í staðinn.

Æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga 9-11:45 , með 15 mínútna nestispásu (iðkendur koma með sitt eigið nesti).
Verð: 13.000 kr

Sumaræfingar 2
Byrjar mánudaginn 25. júní og eru til 12. júlí. Æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga 9-11:45 , með 15 mínútna nestispásu (iðkendur koma með sitt eigið nesti).
Verð: 13.000 kr

Þjálfari verður Logi Gunnarsson.

Skráning fer fram á síðu UMFN á tenglinum Skráning iðkenda eða með því að smella hér  og hefst mánudaginn 21.maí. Systkinaafsláttur er veittur við skráningu.
Einnig geta foreldrar mætt á fyrstu æfingu og fengið skráningarblað til að fylla út og greitt á staðnum.

  • Allar æfingar fara fram í Ljónagryfjunni