Sumarhappdrætti knattspyrnudeildarPrenta

UMFN

Í dag hefst sala á miðum í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar, 500 miða happdrætti sem dregið verður í 15. júlí nk. Alls eru 25 vinningar af ýmsum stærðum og gerðum en allt góðir og nýtanlegir.

Sumarhappdrættið er okkur mikilvæg leið til að fjármagna reksturinn og hvetjum við alla stuðningsmenn okkar til að taka sölufólki okkar vel.

Einning er hægt að hafa samband við skrifstofu deildarinnar og fá miða. Við skönnum miðann og sendum tilbaka og svona í byrjun gætum við hugsanlega látið þig fá lukkutölu þína.

Síminn á skrifstofunni er 421 1160, farsíminn 862 6905 og netfangið njardvikfc@umfn.is