Tap í Hólminum: Valskonur í heimsókn á laugardagPrenta

Körfubolti

Ljónynjurnar lágu í Stykkishólmi í gærkvöldi, lokatölur 84-71 Snæfell í vil. Næsti leikur kvennaliðsins er gegn Val í Ljónagryfjunni þann 17. mars næstkomandi kl. 16:30.

 

Umfjöllun frá leiknum í Stykkishólmi má nálgast hér.