Þór Þorlákshöfn í heimsókn í kvöld!Prenta

Körfubolti

Njarðvík og Þór Þorlákshöfn mætast í lokaleik fjórtándu umferðar í Domino´s-deild karla í kvöld kl. 19:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Njarðvík og Þór mættust í annarri umferð mótsins þar sem okkar menn lönduðu 74-78 útisigri en um þessar mundir eru Þórsarar í 9. sæti deildarinnar með 8 stig en Njarðvík með 14 stig í 6. sæti deildarinnar. Með Þórsurum í för eru gókunningjar nokkrir en þar ber helst að nefna Einar Árna Jóhannsson þjálfara Þórs, Ólaf Helga Jónsson og Óla Ragnar Alexandersson.

Viðburður-Facebook.

netto-logo-epli-bl-bakgr sparrilogo