Þrír Njarðvíkingar í 24 manna hópi landsliðsinsPrenta

Körfubolti

Íslenska karlalandsliðið á risavaxið sumar í vændum sem nær hámarki í lokakeppni EuroBasket í Finnlandi í lok ágústmánaðar. Í dag var 24 manna hópur Íslands tilkynntur þar sem þrír Njarðvíkingar voru á meðal leikmanna.

Elvar Már Friðriksson – Barry University
Kristinn Pálsson – Marist University
Logi Gunnarsson – Njarðvík

Nánar má lesa um 24 manna hópinn hér