Í dag kl. 17:00 leikur liðið í umspilu um sæti 9-12 á mótinu gegn Kosóvó. Leikmaður meistaraflokks Njarðvíkur Erna Freydís Traustadóttir er fulltrúi okkar Njarðvíkinga á mótinu. Hún hefur verið í flottu hlutverki í liðinu og hefur spilað tæpar 20 mínútur að meðaltali á leik í mótinu, hún átti flottan leik gegn frábærum sigri á Grikkjum í vikunni og var byrjunaliðinu. Hægt er að fylgjast með leiknum gegn Kosovó hér https://www.karfan.is/2019/08/bein-utsending-stulkurnar-leika-i-umspili-gegn-kosovo-kl-1700/