Flokkarnir sem keppa um þessa helgi eru 10. fl. karla, 10. flokkur kvenna og unglingaflokkur karla.
Við hvetjum alla iðkendur og aðra áhugasama að kíkja við í Ljónagryfjunni um helgina og horfa á úrslitaleiki. Njarðvík á tvö lið í úrslitum svo við fjölmennum á þá leiki og hvetjum okkar lið til sigurs.
Leikjaskipulagið er eftirfarandi:
Föstudagur – unglingaflokkur karla
Njarðvík vs ÍR/Grindavík kl 18:00
Tindast/Vestri vs Fjölnir/Breiðablik kl 20:00
Laugardagur – 10.fl drengja
Valur vs Vestri kl 10:00
KR vs Stjarnan kl 11:45
Laugardagur – 10.fl stúlkna
Njarðvík vs Keflavík kl 13:30
Grindavík vs Hamar/Hrunam kl.15:15
Sunnudagur – Úrslitaleikir um Íslandsmeistaratitilinn
10. flokkur drengja kl. 10:00
10. flokkur stúlkna kl. 12:00
Unglingaflokkur kl. 14:00
Unglingaráð verður með sjoppu á staðnum.
Áfram Njarðvík og áfram körfubolti.