Úrslitakeppnin í húfiPrenta

Körfubolti

Á miðvikudag mæta Stjörnukonur í heimsókn í Ljónagryfjuna kl. 19:15 í Domino´s-deild kvenna. Nú reynir á okkar konur í Njarðvík því sex stig skilja að liðin í deildinni og baráttan um laust sæti í úrslitakeppni orðin gríðarlega hörð.

Okkur Njarðvíkingum dugir fátt annað en sigur svo við stólum á að allir Njarðvíkingar fjölmenni í Ljónagryfjuna og styðji liðið áfram í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Staðan í Domino´s-deild kvenna

Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 18/5 36
2. Keflavík 17/6 34
3. Skallagrímur 17/6 34
4. Stjarnan 12/11 24
5. Valur 10/13 20
6. Njarðvík 9/14 18
7. Haukar 6/17 12
8. Grindavík 3/20 6

#ÁframNjarðvík