13 leikmenn úr Njarðvík valdir í landsliðshópa yngri landsliðaPrenta

Körfubolti

Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ fyrir sumarið 2020 hafa nú valið sína fyrstu æfingahópa fyrir jólaæfingarnar í ár sem fram fara milli jóla og nýárs. Um er að ræða æfingahópa fyrir U15, U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna.

Við óskum eftirtöldum innilega til hamingju.

Leikmenn Njarðvíkur :

 

Lovísa Bylgja Sverrisdóttir Njarðvík

Lovísa Grétarsdóttir Njarðvík

Rannveig Guðmundsdóttir Njarðvík

Guðjón Logi Sigfússon Njarðvík

Elías Pálsson Njarðvík

Róbert Sean Birmingham Njarðvík

Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir Njarðvík

Karlotta Ísól Eysteinsdóttir Njarðvík

Krista Gló Magnúsdóttir Njarðvík

Helena Rafnsdóttir Njarðvík

Lára Ösp Ásgeirsdóttir Njarðvík

Sigurveig Sara Guðmundssdóttir Njarðvík

Vilborg Jónsdóttir Njarðvík