Riðillinn í Lengjubikarnum 2019 klárPrenta

UMFN

Búið er að draga í riðla fyrir Lengjubikarinn 2019 og Njarðvík er í riðli 2 með Fylki, ÍBV,  KR, Þrótti Rvík og Víking Ólafsvík. Keppnin hefst hjá okkur 15. febrúar með leik við Víking Ó. í Reykjaneshöll. Mótið verður leikið ansi þétt eða rúmum mánuði.

Leikjaniðurröðun okkar í Riðli 2.

Fös. 15.02.2019 20:00 Reykjaneshöllin Njarðvík Víkingur Ó.
Sun. 24.02.2019 18:15 Egilshöll Þróttur R. Njarðvík
Fim. 28.02.2019 18:30 Reykjaneshöllin Njarðvík KR
Fim. 07.03.2019 19:00 Floridana völlurinn Fylkir Njarðvík
Lau. 16.03.2019 14:00 Reykjaneshöllin Njarðvík ÍBV