Þeir Arnór Sveinsson, Bergvin Einir Stefánsson og Gabríel Sindri Möller eru nú staddir í Portúgal þar sem þeir keppa fyrir Íslands hönd í B deild Evrópukeppninnar undir 20 ára.
Liðið hefur unnið einn leik gegn Írlandi en tapað gegn Hvíta Rússlandi og Rússlandi. Arnór Sveinsson átti flotta inkomu í sigurleiknum gegn Írum og skoraði 16 stig og var með 17 í framlag á 17 mínutum. Næsti leikur strákana er á miðvikudag gegn Ungverjalandi.
Hér má sjá frétt af kki.is um íslenska hópinn.
kki.is http://kki.is/frettir/frett/2019/07/11/U20-karla-Evropumot-FIBA-2019-i-Matoshinos-Portugal/?pagetitle=U20+karla+B-deild+·+Evrópumót+FIBA+2019+%C3%AD+Matoshinos%2c+Portúgal