Nú um helgina verður hið árlega Reykjanesmót haldið í götuhjólreiðum.
3N Geysir Reykjanesmótið
Start: 8. maí 2016 kl: 10:00
Skráning hófst: þ.17. febrúar s.l 2016 kl: 00:00
Skráningu mun ljúka: 5. maí 2016 kl: 23:59
Mótið; Flokkur Götuhjól.
Mæting er tímanlega að Sundlaug Sangerðisbæjar.
Hjólað er frá Sandgerði út að gatnamótum Ósabotna og Hafnarvegs( B flokkur ) og til baka
samtals 32 km þar, og svo ( A flokkur ) sömuleið nema hjólað er út að Reykjanesvirkjun og til baka samtals 64 km.
Skráning í mótið fer fram á heimasíðu hjólakepni.is:http://hjolamot.is/keppni/160
Keppnisgjald
Keppnisgjald: 4000 kr.-
Keppnisgjald í B-flokk: 3000 kr.-
Aldurshópar
18 ára og yngri
19-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50 ára og eldri