Æfingatafla vetrarins klárPrenta

Þríþraut
Æfingar vetrarins hófust af krafti á sl haust 2015.
Hún er aðeins breytt frá síðastliðnu ári til að mæta óskum okkar frábæru félaga.
Þjálfarar eru:
Hlaupaþjálfari er Klemenz Sæmundsson.
Hjólaþjálfari er Jón OddurGuðmundsson og sundþjálfari er Jóna Helena Bjarnadóttir.
Æfingatafla er sem hér segir.
Hjólaæfingar: Sunnudaga kl. 10:00 með Þjálfari Jón Oddi. En miðvikudaga kl. 18:00, sem og fimmtudaga kl 19:00 er hjólaæfing án þjálfara.
Úti eftir 1. apríl / eða eftir veðri.
 
Sundæfingar: Mánudaga kl. 18:00 og miðvikudaga kl. 19:00 með þjálfara.
Einnig miðvikudaga kl. 06:00 og föstudaga kl. 17:00 án þjálfara.
 
Hlaupaæfingar: Þriðjudaga kl. 18:00, fimmtudaga kl. 17:00 og laugardaga kl. 10:00. 
Nánara skipulag um breytingar á æfingum, sem og um mót og aðra viðburði verður birt á hér á síðunni um leiða og hægt er.