Þjálfarar U15 ára liðanna hjá drengjum og stúlkum hafa valið sín 18 manna lokalið fyrir sumarið 2019. Þá mun Ísland senda til leiks á Copenhagen-Inviational mótið í Danmörku tvö manna lið hjá strákum og stúlkum. Mótið fer fram í Farum, Kaupmannahöfn dagana 21.-23. júní en hópurinn heldur út þann 20. júní.
Njarðvík á 5 leikmenn í þessum liðum og óskum við þeim innilega til hamingju.
Leikmenn Njarðvíkur í lokahópunum eru:
Ásdís Hjálmrós Jóhanesdóttir
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir
Krista Gló Magnúsdóttir
Elías Pálsson
Róbert Sean Birmingham