5 Njarðvíkingar valdir í Hæfileikamótun N1 og KSÍPrenta

Fótbolti

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu fer fram dagana 3.-6. desember.

Njarðvík á 5 flotta fulltrúa sem munu taka þátt í æfingunum en þeir eru:

– Bragi Pálsson
– Gabríel Þór Davíðsson
– Hleiðar Logi Hleiðarsson
– Rijad Zahirovic
– Vilberg Eldon Logason

Knattspyrnudeildin óskar þessum flottu strákum til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á æfingunum.

Áfram Njarðvík!