500 leikurinn á Njarðtaksvelli leikinn í dagPrenta

Fótbolti

Leikur B liðs 5. flokks Njarðvíkur og Ægir/Hamars í Íslandsmótinu í dag var leikur númer 500 í röðinni sem leikinn á Njarðtaksvelli frá árinu 2007 árinu sem völlurinn var tekið í notkun. Á þessum árum er búið að leika í öllum deildum meistaraflokks karla nema 3. deild. Tveir landsleikir og sá þriðji verður í ágúst nk.

Myndir sem fylgja er úr leik A liðs Njarðvíkur og Ægis/Hamars sem var leikur númer 499 og liðsmyndin er af leikmönnum sem léku 500 leikinn í dag ásamt dómara leiksins.