6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?Prenta

Sund

Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning er ég að leggja nógu mikið á mig til þess að ná þessum markmiðum eftir 6 vikur? Ef svarið er já-þá er það FRÁBÆRT-haltu svona áfram! Ef svarið er nei- ÞÁ ER AÐ BYRJA AÐ VINNA!; Gangi ykkur öllum vel í lokaundirbúningi fyrir mótið!