Njarðvík KR 4 leikurPrenta

Körfubolti

Kæru Njarðvíkinar,
Í kvöld fjölmennum við öll sem eitt í Ljónagryfjuna þegar KR-ingar mæta í heimsókn. Síðasti leikur liðanna endaði með sigri KR nú dugar ekkert nema sigur.
Miðasala hefst eins og áður kl 18:00 fyrstur kemur fyrstur fær. Húsið opnar svo kl 18:15.
Mætum öll í GRÆNU og styðjum strákana okkar til sigurs.
Fyrir fánann og UMFN
-Áfram Njarðvík.