Nú um helgina verða 3 fjölliðamót sem iðkendur Njarðvíkur taka þátt í. Að þessu sinni eru það iðkendur í 8. flokki drengja og stúlkna og hvetjum við alla sem hafa áhuga að kíkja á framtíð körfuboltans í Njarðvík.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá upplýsingar um leikina.
8. flokkur drengja verður um helgina í Ljónagryfjunni.
Laugardagurinn 12. nóvember
11:30 Njarðvík – ÍR
14:30 Njarðvík – Höttur (leikið verður í Akurskóla)
Sunnudagurinn 13. nóvember
11:00 Njarðvík – Fjölnir B
14:00 Njarðvík – Breiðablik
8. flokkur stúlkna A lið mun leika í DHL höllinni um helgina.
Laugardaginn 12. nóvember
13:00 KR – Njarðvík
Sunnudagurinn 13. nóvember
10:00 Njarðvík – Tindastóll/Þór Akureyri
13:00 Njarðvík – Grindavík
8. flokkur stúlkna B lið verður í Smáranum um helgina.
Sunnudaginn 13. nóvember
11:00 Njarðvík – Haukar
13:00 Breiðablik – Njarðvík
15:00 Njarðvík – Fjölnir