8. Flokkur – SumarönnPrenta

Fótbolti

Sumarönnin hjá 8.flokk er þegar farin af stað hjá börnum fædd 2015 -2017. Við erum enn að æfa samkvæmt vetratöflunni en sumartaflan tekur gildi þann 9.júní og þá þurfa allir að vera búnir að skrá börnin sín og jafnframt ganga frá greiðslum fyrir sumarönn.

Æfingar verða áfram tvisvar í viku í sumar, hér má sjá æfingatöflu yngri flokka fyrir vetur og sumar. Allar upplýsingar um verð og skráningu er að finna hér.

Mikil áhersla er lögð á gleði og leik. Allir velkomnir að prófa, Áfram Njarðvík

 

Æfingatafla

Verðskrá

Skráning