Fimmta umferð Íslandsmótsins hefst á morgun laugardag og þá förum við norður í land og mæætum Völsungum á Húsavík. Eins og svo margar fyrri viðureignir okkar við mörg liðin í 2.deild þá hafa þetta verið jafnar og skemmtilegar viðureignir. Völsungar eru nýliðar í deildinn, komu uppúr 3. deild eftir sl. sumar.
VÖLSUNGUR – NJARÐVÍK
Laugardaginn 4. júní kl. 16:30
Húsavíkurvöllur
Íslandsmót 2. deild staðan
Síðustu fjórar viðureignir
2014 Njarðvík – Völsungur 2 – 2
2014 Völsungur – Njarðvík 3 – 3
2014 Völsungur – Njarðvík 2 – 1
2014 Njarðvík – Völsungur 2 – 2
Dómarar
Dómari; Sverrir Gunnar Pálmason
Aðstoðardómari 1; Eðvarð Eðvarðsson
Aðstoðardómari 2; Eggert Hákonarson
Eftirlistmaður; Magnús Sigurður Sigurólason