Sjötta umferð og gestir okkar eru Magni frá Grenivík. Magnamenn eru nýliðar í 2. deild en leikir við þá hafa ekki verið tíðir, síðast mættum við þeim í 2. deild sumarið 2009 og höfðum við betur í bæði skiptin. Leikurinn á morgun er sá síðasti fyrir EM stoppið en næst leikum við ekki fyrr 26. júní.
Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að fjölmenna og hvetja okkar lið áfram. Það viðrar vel í verðurspánni.
NJARÐVÍK – MAGNI
Laugardaginn 11. maí kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn
Síðustu tvær viðureignir
2009 Magni – Njarðvík 1 – 3
2009 Njarðvík – Magni 2 – 1
Dómarar
Dómari; Örvar Sær Gíslason
Aðstoðardómari 1; Steinar Stephensen
Aðstoðardómari 2; Ásbjörn Sigþór Snorrason