Fyrsti leikurinn gegn Huginn fyrir austanPrenta

Fótbolti

Njarðvík mætir Huginn í fyrsta leik Íslandsmótsins næsta sumar. Leikurinn er útileikur hjá okkur og er þetta þriðja árið í röð sem við hefjum leik í 2. deild fyrir austan og þá á Fellavelli á Egilsstöðum en reikna má með því að völlurinn á Seyðisfirði verði ekki tilbúin til leiks. Keppni í 2. deild hefst líklega laugardaginn 6. mai og keppni líkur laugardaginn 23. september.

Leikjaniðurröðun okkar næsta sumar er eftirfarandi;

 1. Huginn – Njarðvík
 2. Njarðvík – Sindri
 3. Tindastóll – Njarðvík
 4. Fjarðabyggð – Njarðvík
 5. Njarðvík – Afturelding
 6. Magni – Njarðvík
 7. Njarðvík – Höttur
 8. Vestri – Njarðvík
 9. Njarðvík – Víðir
 10. KV – Njarðvík
 11. Njarðvík – Völsungur
 12. Njarðvík – Huginn
 13. Sindri – Njarðvík
 14. Njarðvík – Tindastóll
 15. Njarðvík – Fjarðabyggð
 16. Afturelding – Njarðvík
 17. Njarðvík – Magni
 18. Höttur – Njarðvík
 19. Njarðvík – Vestri
 20. Víðir – Njarðvík
 21. Njarðvík – KV
 22. Völsungur – Njarðvík