Ljónynjurnar okkar í Njarðvík unnu sterkan 60-69 útisigur gegn Val í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Með sigrinum hefur Njarðvík 18 stig á toppi deildarinnar. Næsti deildarleikur er gegn Breiðablik núna á miðvikudag 8. desember í Ljónagryfjunni.
Hér að neðan er hægt að rýna í nokkrar umfjallanir frá Valsleiknum
VF.is: Njarðvíkingar tróna á toppnum
Karfan.is: Njarðvík áfram á toppi Subway deildarinnar eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals
Myndasafn Guðlaugur Ottesen: Valur 60-69 Njarðvík
Mbl.is: Njarðvík vann toppslaginn
Visir.is: Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda
RUV.is: Njarðvík áfram á toppnum
Mynd með frétt Guðlaugur Ottesen/ Collier fór mikinn gegn Val í gær.